Heimsfræði í ljósi sögu og heimspeki

Málstofa við Háskóla Íslands á vormisseri 2017

(Númer í kennsluskrá: EÐL 223F (10e) og EÐL 610G (8e/6e)



Efnisyfirlit og drög að tímaáætlun

Uppsetningin fylgir kaflaskiptingunni í bók Kraghs, Conceptions of Cosmos

Aðrar tilvísanir eru í bókalistann hér fyrir neðan og ýmis verk á veraldarvefnum

Nokkur nöfn og atriði úr sögu heimsfræðinnar í tímaröð.
Drög frá 25. febrúar 2017 - Drögin verða uppfærð eftir þörfum.

Vikur 1 - 3:

Inngangur: Um heimsfræði

Sjá einnig bls. 242-249 í bók Kraghs. Eftirfarandi rit gefa gagnlegt yfirlit um heimsfræði og sögu hennar: North (2008), Harrison (1981) og Hoskin (1997) - Sjá bókalista hér fyrir neðan.


1. hluti: Frá goðsögnum til heims Kóperníkusar

Vikur 4 - 6:

2. hluti: Skeið Newtons

Vikur 7 - 9:

3. hluti: Grundvöllur nútíma heimsfræði

Vikur 10 - 11:

4. hluti: Kenningin um heitan Miklahvell

Vika 12:

5. hluti: Nýlegar hugmyndir í heimsfræði

Vika 13: Málþing með framsögu nemenda um valin efni
Vika 14: Tíminn 10. apríl er til vara




Stundaskrá



Lýsing


Námsmat



Bókalisti



  • Önnur rit:

    (a) Bækur á sérhillu í Þjóðarbókhlöðu:

    Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og á miðöldum. Reykjavík 2004.

    Barrow, J.D. og F.J. Tipler: The Anthropic Cosmological Principle. Oxford 1986.

    Berendzen, R., R. Hart og D. Seeley: Man Discovers the Galaxies. New York 1984.

    Coles, P.: Cosmology: A Very Short Introduction. Oxford 2001.

    Einstein, A.: Afstæðiskenningin. Reykjavík 1970 (betrumbætt 1978). Íslensk þýðing á bókinni Über die spezielle und die allgemeine Relativitätstheorie - Gemeinverständlich (Braunschweig 1917). Þýðandi Þorsteinn Halldórsson. Inngang ritaði Magnús Magnússon. Með eftirmála eftir Þorstein Sæmundsson og Þorstein Vilhjálmsson.

    Einstein, A., Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstjóri), Jakob Yngvason og Þorsteinn Halldórsson: Einstein, eindir og afstæði: Tímamótagreinar Einsteins frá 1905 ásamt stoðefni. Reykjavík 2015.

    Harrison, E.: Cosmology: The Science of the Universe. Cambridge 1981.

    Hawking, S.: Saga tímans. Reykjavík 1990. Íslensk þýðing á bókinni A Brief History of Time (New York 1988). Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngang ritaði Lárus Thorlacius.

    Hawking, S. og L. Mlodinow: Skipulag alheimsins. Reykjavík 2011. Íslensk þýðing á bókinni The Grand Design (New York 2010). Þýðendur Baldur Arnarson og Einar H. Guðmundsson.

    Hoskin, M. (ritstj): The Cambridge Illustrated History of Astronomy. Cambridge 1997.

    Kragh, H.: Cosmology and Controversy: The Historical Development of Two Theories of the Universe. Princeton 1996.

    Krauss, L. M.: Alheimur úr engu: Hvers vegna eitthvað er til frekar en ekkert. Reykjavík 2014. Íslensk þýðing á bókinni A Universe from Nothing: Why there is Something Rather than Nothing (New York 2012). Þýðendur Baldur Arnarson, Sveinn Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.

    North, J.: Cosmos: An Illustrated History of Astronomy and Cosmology. Chicago og London 2008.

    Weinberg, S.: Ár var alda. Reykjavík 1998. Íslensk þýðing á bókinni The First Three Minutes (New York 1977, viðauki frá 1993). Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngang ritaði Einar H. Guðmundsson.

    Þorsteinn Vilhjálmsson: Heimsmynd á hverfanda hveli. I og II. Reykjavík 1986-87.


    (b) Ýmsar sérvaldar greinar úr bókum og tímaritum (sjá tilvísanir í efnisyfirliti).


Ítarefni


Áhugaverðar vefsíður, myndbönd og greinar um heimsfræði

  • Britannica (yfirlit með tenglum): Cosmology
  • Wikipedia (yfirlit með tenglum): Cosmology
  • Brian Greene og fleiri: World Science University. Nýjustu hugmyndir í heimsfræði og skyldum greinum. Vefur fyrir leikmenn.



Um heimspeki heimsfræðinnar

  • C. Smeenk: Philosophy of Cosmology Oxford Handbook of Philosophy of Physics. Ritstj. R. Batterman. New York 2013, bls. 607-652.

Blandað efni af heimspekilegum toga

  • V.J. Stenger, J.A. Lindsay og P. Boghossian: Physicists Are Philosophers, Too. Greinin er úr Scientific American. Tvær bókanna sem minnst er á í greininni hafa komið út á íslensku, önnur er eftir Hawking og Mlodinow, hin eftir Krauss.
    Þessi (svar)grein eftir Chad Orzel birtist svo í kjölfarið: The Role of Philosophy in Physics.

Fyrirlestrar á myndböndum



Mikilvæg grundvallaratriði í heimsfræði









Nokkur rit á íslensku

  • Ottó Elíasson og Páll Jakobsson: Gerð og þróun alheims. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 7, 1, 2010, bls. 67-84.
  • Finna má ýmsar ritsmíðar um heimsmyndina í verkum Íslendinga á vefsíðunni Vísindasaga



Umsjón vefsíðu: Einar H. Guðmundsson - einar@hi.is