Heimsfræði í ljósi sögu og heimspeki
Málstofa við Háskóla Íslands á vormisseri 2017
(Númer í kennsluskrá: EÐL 223F (10e) og EÐL 610G (8e/6e)
Efnisyfirlit og drög að tímaáætlun
Uppsetningin fylgir kaflaskiptingunni í bók Kraghs, Conceptions of Cosmos
Aðrar tilvísanir eru í bókalistann hér fyrir neðan og ýmis verk á veraldarvefnum
Nokkur nöfn og atriði úr sögu heimsfræðinnar í tímaröð.
Drög frá 25. febrúar 2017 - Drögin verða uppfærð eftir þörfum.
Vikur 1 - 3:
Inngangur: Um heimsfræði
Sjá einnig bls. 242-249 í bók Kraghs. Eftirfarandi rit gefa gagnlegt yfirlit um heimsfræði og sögu hennar: North (2008), Harrison (1981) og Hoskin (1997) - Sjá bókalista hér fyrir neðan.
1. hluti: Frá goðsögnum til heims Kóperníkusar
|
|
Vikur 4 - 6:
2. hluti: Skeið Newtons
|
|
Vikur 7 - 9:
3. hluti: Grundvöllur nútíma heimsfræði
- 3.1 Fyrstu heimslíkön afstæðiskenningarinnar -
Glærur_8
- 3.2 Útþenslan
- 3.3 Endanlegur aldur alheims -
Glærur_9
- 3.4 Önnur heimslíkön
- Gagnlegt viðbótarlesefni: Kragh (1996); North (2008), bls. 625-738; Einstein (1990); Einstein og fl. (2015).
Yfirlitsrit um heimsmynd nútímans með sögulegu ívafi: Weinberg (1998); Coles (2001); Hawking (1990); Hawking og Mlodinow (2011); Krauss (2014).
Kragh, H.:
A Sense of Crisis: Physics in the fin-de-siècle Era
Smith, R.W.:
Beyond the Galaxy: The Development of Extragalactic Astronomy 1885-1965, Part 1 og
Part 2
Huges, D.W. og Grijs, R. de:
The Top Ten Astronomical "Breakthroughs" of the 20th Century
Einar H. Guðmundsson:
Sólmyrkvinn sem skaut Einstein upp á stjörnuhimininn
O'Raifeartaigh, C.:
Albert Einstein and the Origins of Modern Cosmology
Belenkiy, A.:
Alexander Friedmann and the Origins of Modern Cosmology
Luminet, J.-P.:
The Rise of the Big Bang Models, from Myth to Theory and Observations
Kragh, H.:
The Origin and Earliest Reception of Big-Bang Cosmology
Lineweaver, C.H. og T.M. Davis:
Misconceptions About the Big Bang. Hvernig skilja ber þenslu alheimsins.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér skammtafræði má benda á ágætis yfirlit eftir Sean Carroll,
Quantum Time, úr bók hans um ör tímans,
From Eternity to Here.
Royal Society of Chemistry:
Lotukerfið.
Beers, T.C.:
Origin of the Elements of Life
Trimble, V.:
The Origins and Abundances of the Chemical Elements Before 1957: from Prout's Hypothesis to Pasadena
Árekstur Andrómeduþokunnar og Vetrarbrautarinnar í fjarlægri framtíð. Á vefsíðunni eru áhugaverðir tenglar í myndskeið, greinar og fleira.
|
|
Vikur 10 - 11:
4. hluti: Kenningin um heitan Miklahvell
|
Vika 12:
5. hluti: Nýlegar hugmyndir í heimsfræði
- 5.1 Ungur alheimur -
Glærur_11
- 5.2 Heimsfræðilegar athuganir
- 5.3 Mannhorf og fleira skemmtilegt
- 5.4 Upphafið
- 5.5 Vangaveltur um heimsfræði
- Gagnlegt viðbótarlesefni: North (2008), bls. 739-784; Barrow og Tipler (1986).
Yfirlitsrit um heimsmynd nútímans með sögulegu ívafi: Weinberg (1998); Coles (2001); Hawking (1990); Hawking og Mlodinow (2011); Krauss (2014).
Wikipedia:
The Standard Model of Particle Physice (Staðallíkan öreindafræðinnar).
Krauss, L.M.:
A Brief History of the Grand Unified Theory of Physics.
Wikipedia:
The Standard Cosmological Model (Staðallíkan heimsfræðinnar).
Carr, B.og G. Ellis:
Universe or multiverse?
Kragh, H.:
Contemporary History and Controversy over the Multiverse?
Linde, A.:
A Brief History of the Multiverse?
Krauss, L.M.og G.D. Starkman:
The fate of life in the universe.
Krauss, L.M.og R.J. Scherrer:
The end of cosmology?
Ijjas, A., P.J. Steinhardt og A. Loeb:
POP Goes the Universe
Gale, G.:
The anthropic principle.
Disney, M.J.:
The case against cosmology.
Cirkovic, M.M.:
Laudatores temporis acti, or why cosmology is alive and well - A reply to Disney.
|
Vika 13:
Málþing með framsögu nemenda um valin efni
|
Vika 14:
Tíminn 10. apríl er til vara
Stundaskrá
(1) Mánudagar kl. 11:40 - 13:10 í stofu 138 í VR-2.
(2) Miðvikudagar kl. 11:40 - 13:10 í Naustinu, stofu í kjallara Endurmenntunarhússins.
|
Lýsing
-
Í þessari málstofu er fjallað um heimsmynd stjarnvísinda og vísindalegar og heimspekilegar undirstöður hennar. Rætt er um vestrænar heimsmyndir fyrri tíma, allt frá öndverðu til upphafs tuttugustu aldar. Saga Miklahvells-kenningarinnar er rakin og gerð grein fyrir heimsmynd nútímans. Jafnframt eru ýmis grundvallaratriði, sem varða eðli og eiginleika alheimsins, tekin til sérstakrar skoðunar. Þar má meðal annars nefna hugmyndir um rúm og tíma, tóm, upphaf alheims, rúmfræðilega gerð hans, hulduefni og hulduorku, útþenslu og sjóndeildir, fjölheim, eðli náttúrulögmála og mannhorf.
|
-
Reiknað er með að hópurinn hittist tvisvar í viku, 90 mínútur í hvort skiptið. Kennsla fer fyrst og fremst fram með umræðum þar sem kennari hefur oftast framsögu. Verkefnavinna nemenda felst í eftirfarandi:
(a) Hver nemandi er með eina framsögu um valið efni og skilar stuttu ágripi.
(b) Hver nemandi skilar lokaritgerð um efni sem valið er í samvinnu við kennara. Velja þarf verkefni fyrir 1. febrúar 2017.
Þar sem um málstofu er að ræða verður ekkert próf.
|
Námsmat
- Vægi einstakra þátta í lokaeinkunn:
(1) Mæting og þátttaka í umræðum: 20%
(2) Framsaga ásamt stuttu skriflegu ágripi: 20%.
Lengd ágrips: Um 1 bls.
(3) Ritgerð: 60%
Lengd: Í EÐL 223F (10e): Um 5 þúsund orð - Í EÐL 610G (8e): Um 4 þúsund orð -
(Lengd í 6e námskeiði: Um 3 þúsund orð).
|
-
Hér er listi yfir nokkur umfjöllunarefni eða þemu, sem mætti hafa í huga við val á ritgerðarverkefnum. Listinn er langt frá því að vera tæmandi:
Fornmenjar og stjarnvísindi
Stjörnuspeki og tengsl hennar við heimsmyndir fornaldar og miðalda
Timaios Platóns
Heimsmynd stóuspekinga
Antikythera reiknivélin
De rerum natura eftir Lúkretíus
Arabar og varðveisla grískra hugmynda um alheiminn
Grosseteste og hugmyndir hans um myndun heimsins
Heimsmynd Dantes
Brúnó og hugmyndir hans um heiminn
Draumur Keplers
Galíleó og rannsóknarrétturinn
Áhrif Newtons á Voltaire og Émilie du Châtelet
Kant, Laplace og þokukenningin
Stjörnufræðingurinn Caroline Herschel
Eureka eftir Edgar Alan Poe
Ljósvakinn
Rúm
Tími
Rúm og tími
Óendanleikahugtakið
Henrietta Leavitt og sefítarnir
Skammtafræði og heimurinn
Uppgötvun hulduefnis
Uppgötvun hulduorku
Mannhorf
Óðaþensla
Fjölheimur
Heimur strengjafræðinnar
Er heimsfræði raunveruleg vísindagrein?
|
Bókalisti
|
|
- Önnur rit:
(a) Bækur á sérhillu í Þjóðarbókhlöðu:
Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og á miðöldum. Reykjavík 2004.
Barrow, J.D. og F.J. Tipler: The Anthropic Cosmological Principle. Oxford 1986.
Berendzen, R., R. Hart og D. Seeley: Man Discovers the Galaxies. New York 1984.
Coles, P.: Cosmology: A Very Short Introduction. Oxford 2001.
Einstein, A.: Afstæðiskenningin. Reykjavík 1970 (betrumbætt 1978).
Íslensk þýðing á bókinni Über die spezielle und die allgemeine Relativitätstheorie - Gemeinverständlich (Braunschweig 1917). Þýðandi Þorsteinn Halldórsson. Inngang ritaði Magnús Magnússon. Með eftirmála eftir Þorstein Sæmundsson og Þorstein Vilhjálmsson.
Einstein, A., Þorsteinn Vilhjálmsson (ritstjóri), Jakob Yngvason og Þorsteinn Halldórsson: Einstein, eindir og afstæði: Tímamótagreinar Einsteins frá 1905 ásamt stoðefni. Reykjavík 2015.
Harrison, E.: Cosmology: The Science of the Universe. Cambridge 1981.
Hawking, S.:
Saga tímans. Reykjavík 1990. Íslensk þýðing á bókinni A Brief History of Time (New York 1988). Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngang ritaði Lárus Thorlacius.
Hawking, S. og L. Mlodinow:
Skipulag alheimsins. Reykjavík 2011. Íslensk þýðing á bókinni The Grand Design (New York 2010). Þýðendur Baldur Arnarson og Einar H. Guðmundsson.
Hoskin, M. (ritstj): The Cambridge Illustrated History of Astronomy. Cambridge 1997.
Kragh, H.: Cosmology and Controversy: The Historical Development of Two Theories of the Universe. Princeton 1996.
Krauss, L. M.:
Alheimur úr engu: Hvers vegna eitthvað er til frekar en ekkert. Reykjavík 2014. Íslensk þýðing á bókinni A Universe from Nothing: Why there is Something Rather than Nothing (New York 2012). Þýðendur Baldur Arnarson, Sveinn Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.
North, J.: Cosmos: An Illustrated History of Astronomy and Cosmology. Chicago og London 2008.
Weinberg, S.:
Ár var alda. Reykjavík 1998. Íslensk þýðing á bókinni The First Three Minutes (New York 1977, viðauki frá 1993). Þýðandi Guðmundur Arnlaugsson. Inngang ritaði Einar H. Guðmundsson.
Þorsteinn Vilhjálmsson: Heimsmynd á hverfanda hveli. I og II. Reykjavík 1986-87.
(b) Ýmsar sérvaldar greinar úr bókum og tímaritum (sjá tilvísanir í efnisyfirliti).
|
Ítarefni
Áhugaverðar vefsíður, myndbönd og greinar um heimsfræði
|
|
|
|
- Brian Greene og fleiri:
World Science University. Nýjustu hugmyndir í heimsfræði og skyldum greinum. Vefur fyrir leikmenn.
|
|
|
Um heimspeki heimsfræðinnar
|
- C. Smeenk:
Philosophy of Cosmology
Oxford Handbook of Philosophy of Physics. Ritstj. R. Batterman.
New York 2013, bls. 607-652.
|
|
Blandað efni af heimspekilegum toga
|
|
|
-
V.J. Stenger, J.A. Lindsay og P. Boghossian:
Physicists Are Philosophers, Too. Greinin er úr Scientific American.
Tvær bókanna sem minnst er á í greininni hafa komið út á íslensku, önnur er eftir
Hawking og Mlodinow, hin eftir Krauss.
Þessi (svar)grein eftir Chad Orzel birtist svo í kjölfarið:
The Role of Philosophy in Physics.
|
Fyrirlestrar á myndböndum
|
|
Mikilvæg grundvallaratriði í heimsfræði
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Nokkur rit á íslensku
- Ottó Elíasson og Páll Jakobsson:
Gerð og þróun alheims.
Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 7, 1, 2010, bls. 67-84.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
-
Finna má ýmsar ritsmíðar um heimsmyndina í verkum Íslendinga á vefsíðunni
Vísindasaga
|
Umsjón vefsíðu: Einar H. Guðmundsson - einar@hi.is